Höfundur: Hallgerður Gísladóttir

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Íslensk matarhefð Hallgerður Gísladóttir Bókaútgáfan Sæmundur Íslensk matarhefð er alþýðleg sýnisbók um matarhætti Íslendinga frá fornu fari og fram til þessa dags. Hún er mikill og skemmtilegur fróðleiksbrunnur um forvitnilegt svið íslenskrar menningarsögu sem allir þurfa að vita nokkur deili á.