Höfundur: Hjörleifur Hjartarson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Álfar Hjörleifur Hjartarson Angústúra Fyrst tóku þau fyrir íslenska fugla, svo íslenska hestinn og nú er komið að íslenska álfinum. Hér varpa Hjörleifur og Rán ljósi á átakasama sambúð huldufólks og mannfólks frá upphafi byggðar í landinu. Fræðandi og skemmtileg eins og höfundum er einum lagið. Svo kemur við sögu sérstakt álfablek sem aðeins er á færi fárra að sjá.
Horses Hjörleifur Hjartarson Angústúra Stórkostleg bók um íslenska hestinn fyrir alla fjölskylduna, nú einnig fáanleg á ensku. Hjörleifur Hjartarson og Rán Flygenring sýndu það með bók sinni Fuglar að íslensk fuglafræði er annað og meira en upptalning á þurrum staðreyndum. Nú er komið að hrossunum.