Höfundur: Ingimar Jónsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Íþróttapistlar Ingimar Jónsson Sportútgáfan Í bókinni segir m.a. frá frægum kappsundum á Íslandi í upphafi 20. aldar (m.a. Nýárssundi, Íslendingasundi, fyrstu Engeyjarsundum kvenna og Drangeyjarsundi Péturs Eiríkssonar árið 1936). Fjallað er um þátttöku Íslendinga í Ólympíuleikunum 1908, 1912 og 1936.