Höfundur: Rebekka Atla Ragnarsdóttir

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Best fyrir Andri Freyr Sigurpálsson, Daníel Daníelsson, Jóna Valborg Árnadóttir, Rebekka Atla Ragnarsdóttir, Valgerður Ólafsdóttir, Margrét Eymundardóttir og Þuríður Ósk Sigurbjörnsdóttir Benedikt bókaútgáfa Framtíðin er ekki óskrifað blað í augum þeirra höfunda sem deila hér reynslu sinni. Í níu sannsögum er ferðast um tímann í gegnum heimaslátrun, átök við íslenska veðrið, skíðakennslu á Ítalíu, ástir, eftirpartí, undarlegt háttalag konu um nótt og súran kvíða samtímans. Hér er tekist á við kunnuglegan tilvistarótta og gefin fyrirheit um framhaldið.