Höfundur: Sigurður Héðinn

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
KOMDU AÐ VEIÐA Bók fyrir laxveiðifólk Sigurður Héðinn Drápa Í Komdu að veiða fer Sigurður Héðinn með veiðimenn og -konur í ferðalag um sumar af bestu ám landsins og segir frá helstu veiðistöðum í hverri á – og hvernig eigi að veiða þá. Með vatnslitamyndum af hverjum stað verður upplifun lesandans enn sterkari. Auk þess birtir hann hér nýjar veiðiflugur og veitir fjölmörg góð ráð við laxveiðarnar.
Veiði, vonir og væntingar Sigurður Héðinn Drápa Hér er komin hin fullkomna bók fyrir laxveiði-fólkið! Farið er vel yfir ólíka veiðitækni og hvernig setja eigi í og landa laxi. Þá eru í bókinni meira en 50 ómissandi flugur og að sjálfsögðu fylgja veiðisögur, mátulega ýktar. Ómissandi bók fyrir alla sem hafa áhuga á laxveiði!