Höfundur: Þröstur Ólafsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Horfinn heimur – minningaglefsur Þröstur Ólafsson Forlagið - Mál og menning Þröstur Ólafsson endurskapar í þessum minningum veröld bernskunnar á Húsavík, ungdómsáranna í Berlín í skugga múrsins og svo árin eftir að heim var komið þar sem hann var í hringiðu stjórnmála og bókmennta. Um leið reynir hann að átta sig á brýnustu verkefnum okkar daga.