Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Arfur og umhverfi

  • Höfundur Vigdis Hjorth
  • Þýðandi Ísak Harðarson
Forsíða bókarinnar

Þegar foreldrar Bergljótar ákveða að yngri dæturnar fái sumarbústaði fjölskyldunnar í fyrirframgreiddan arf, en í staðinn fái hún og bróðir hennar peninga langt undir virði bústaðanna, fara í gang erfðadeilur sem leiða af sér átakamikið fjölskylduuppgjör. er þekktasta verk Vigdisar Hjorth og hefur hlotið fjölmörg verðlaun.