Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Bréf úr sjálfskipaðri útlegð

  • Höfundur Gunnlaugur Magnússon
Forsíða bókarinnar

Söknuðurinn hættir að vera óbærilegur, útlegðin gerir hann hversdagslegan, að munstri á veggfóðrinu, alltaf til staðar og bara truflandi suma daga. …Bréf úr sjálfskipaðri útlegð er safn esseya og ljóða um reynsluna af því að vera búsettur erlendis, langt fjarri heimahögum.

Söknuðurinn hættir að vera óbærilegur, útlegðin gerir hann hversdagslegan, að munstri á veggfóðrinu, alltaf til staðar og bara truflandi suma daga. …Bréf úr sjálfskipaðri útlegð er safn esseya og ljóða um reynsluna af því að vera búsettur erlendis, langt fjarri heimahögum. Í bókinni fjallar Gunnlaugur Magnússon á persónulegan hátt um þemu eins og heimþrá og söknuð, gleði og fögnuð, náttúruna og vatnið, lífið og dauðann.