Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Bogi Pétur broddgöltur Búningadagurinn mikli

  • Höfundur Sophie Schoenwald
  • Þýðandi Günther Jakobs
Forsíða bókarinnar

Það er fallegur sunnudagsmorgunn í dýragarðinum er fjörlegir tónar raska ró Alfreðs og Boga Péturs broddgaltar. Í ljós kemur að dýrin hafa klætt sig í gervi þess dýrs sem þau langar mest til að vera svo að í dýragarðinum er nú fullt af nýjum og stórfurðulegum dýrum.

Hvað eru fílaffi, flóðingói og páfgæs?

Alfreð og Bogi Pétur þurfa nú að geta upp á hvaða dýr leynast bak við búningana.

Hér koma fyrir sömu persónur og í bókinni "Tannburstunardagurinn mikli."