Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Dr. Bragi

og skólamálin

  • Höfundur Bragi Jósepsson
Forsíða bókarinnar

Dr. Bragi Jósepsson var skeleggur talsmaður breytinga á íslenska skólakerfinu á síðustu öld. Hér segir hann frá viðskiptum sínum við menntamálaráðuneytið og þeim átökum í skólamálum sem spunnust í kringum hann, glímu sem oft rataði í alla helstu fjölmiðla landsins.

Í viðauka bókar greinir hann frá æsku sinni í Stykkishólmi, árunum í Vestmannaeyjum, dvölinni í Bandaríkjunum og frá litríkum starfsferli.