Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Fegurðin í flæðinu

  • Höfundur Ester Hilmarsdóttir
Forsíða bókarinnar

Fegurðin í flæðinu fjallar um blæðingar, allt frá fyrsta dropa til hins síðasta. Hér er farið yfir allt frá eftirvæntingunni sem því fylgir að byrja á fyrstu blæðingum til ergelsis, bakverkja og magakrampa. Ekkert er dregið undan.

Fegurðin í flæðinu fjallar um blæðingar, allt frá fyrsta dropa til hins síðasta. Hér er farið yfir allt frá eftirvæntingunni sem því fylgir að byrja á fyrstu blæðingum til ergelsis, bakverkja og magakrampa. Ekkert er dregið undan. Farið er inn á jafnrétti, skömm, umhverfismál, og fegurðina sem tengist þessu sérstaka ferli líkamans með alvarleika og húmor í bland. Höfundur er bóndadóttir að norðan sem hefur starfað við ritstjórn i Bretlandi, Hong Kong og er nú sjálfstætt starfandi textasmiður í Zürich.