Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Fjölærar plöntur

  • Höfundur Guðríður Helgadóttir
Forsíða bókarinnar

Bókin fjallar um fjölærar plöntur sem henta í íslenska garða. Flestar tegundir í bókinni eru vel þekktar og í ræktun en innan um og saman við eru sjaldgæfari dýrindi. Alls koma tæplega 180 tegundir við sögu og er hverri tegund gerð skil í máli og myndum á heilli opnu.