Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Hekla Dögg Jónsdóttir: 0° 0° Núlleyja

  • Ritstjóri Markús Þór Andrésson
  • Höfundar Kristín Eiríksdóttir og Jóhannes Dagsson
Forsíða bókarinnar

Sýningarskrá sem gefin var út í tengslum við yfirlitssýningu á verkum Heklu Daggar Jónsdóttur í Listasafni Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum árið 2023

Í bókinni eru ljósmyndir af sýningunni, myndir af verkum og textar um Heklu og viðfangsefni hennar.

Í bókinni ræðir Kristín Eiríksdóttir rithöfundur við Heklu, auk þess sem Jóhannes Dagsson heimspekingur og myndlistarmaður og sýningarstjórinn Markús Þór Andrésson skrifa greinar um listamanninn. Ólöf Kristín Sigurðardóttir safnstjóri Listasafns Reykjavíkur ritar inngang.