Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Hugarhold

Fagurfræði og líkamsvitund

  • Höfundur Bjarni Sigurbjörnsson
Forsíða bókarinnar

Hugarhold eftir Bjarna Sigurbjörnsson myndlistarmann byggir á samtölum listamannsins við sex einstaklinga um tilvistarlegar spurningar um hug og hold og tengsl þess við fagurfræði og listsköpun. Bjarni stundaði myndlistarnám á Íslandi og San Francisco og hefur haldið fjölda sýninga hér heima og erlendis.

Hugarhold eftir Bjarna Sigurbjörnsson myndlistarmann byggir á samtölum listamannsins við sex einstaklinga um tilvistarlegar spurningar um hug og hold og tengsl þess við fagurfræði og listsköpun. Bjarni stundaði myndlistarnám á Íslandi og San Francisco og hefur haldið fjölda sýninga hér heima og erlendis. Bókin Hugarhold á rætur í lífsreynslu höfundar eftir hjartabilun árið 2020 og myndrannsóknir sem læknar gerðu á hjarta hans á Landspítalanum.