Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Ísland – eins langt og augað eygir

  • Myndir Sigurgeir Sigurjónsson og Helga Gísladóttir
  • Höfundar Einar Kárason og Sigurður Steinþórsson
Forsíða bókarinnar

Í þessari bók má líta ægifagrar ljósmyndir Sigurgeirs Sigurjónssonar frá öllum landshlutum og lesa kafla sem Einar Kárason skrifar þar sem hann rekur af sinni alkunnu sagnalist þær Íslendingasögur sem gerast á viðkomandi stöðum. Fremst og aftast í bókinni eru greinar eftir Sigurð Steinþórsson jarðfræðing um Heklu og mótun landsins.