Hjartablóð Krákan
Í fimmtu bók hjartablóðs fylgjumst við með afkomendum Magdalenu og Ara þeim Ester og Evu.
Í fimmtu bók hjartablóðs fylgjumst við með afkomendum Magdalenu og Ara þeim Ester og Evu.
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
---|---|---|---|
Hrafninn | Sandra B. Clausen | Storytel | Hrafninn er sjötta bókin í Hjartablóðsseríunni. Ester og Gissel eru á flótta frá yfirvaldi í Mariestad. Þau ferðast að rótum fjallanna þar sem flokkur Ara tekur þeim opnum örmum. Í húmi nætur sjá þau ekki hrafnana sem fylgja skuggum þeirra en þau finna að dauðinn er nærri. Meðal flokksins búa djúpstæð leyndarmál sem gætu breytt lífinu til frambú... |