Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Ullaræði

Forsíða bókarinnar

Í Ullaræði er íslenski lopinn í hávegum hafður og eru rúmlega tuttugu prjónauppskriftir í bókinni, flestar að heilum peysum fyrir bæði konur og karla. Höfundurinn, hin finnska Heli Nikula, sló í gegn fyrir örfáum árum með uppskrift úr íslenskum lopa. Hún hannar undir nafninu Villahullu og er þekkt meðal prjónara um allan heim.