Höfundur: Andrés Úlfur Helguson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Tryggvi Magnússon listmálari Allt meðan mynd fylgir máli. Andrés Úlfur Helguson Hið íslenska bókmenntafélag Í bókinni er fjallað um litríka ævi Tryggva Magnússonar (1900-1960) en hann teiknaði skjaldarmerki Íslands og var fyrsti atvinnuteiknarinn og brautryðjandi í auglýsingateiknun á Íslandi. Bókin er ríkulega myndskreytt og fjölbreytt yfirlit fæst yfir verk þessa áhugaverða listamanns