Höfundur: Günther Jakobs

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Bogi Pétur broddgöltur Búningadagurinn mikli Sophie Schoenwald Kvistur bókaútgáfa Það er fallegur sunnudagsmorgunn í dýragarðinum er fjörlegir tónar raska ró Alfreðs og Boga Péturs broddgaltar. Í ljós kemur að dýrin hafa klætt sig í gervi þess dýrs sem þau langar mest til að vera svo að í dýragarðinum er nú fullt af nýjum og stórfurðulegum dýrum. Hvað eru fílaffi, flóðingói og páfgæs?
Bogi Pétur broddgöltur Tannburstunardagurinn mikli Sophie Schoenwald Kvistur bókaútgáfa Það er óþefur í dýragarðinum því dýrin eru hætt að bursta tennurnar! Dýragarðsforstjórinn Alfreð tekur málið föstum tökum og fær til liðs við sig hinn kattþrifna Boga Pétur broddgölt. Tennurnar sem þarf að bursta eru bæði stórar og smáar, langar og stuttar, bitlausar, beittar og eitraðar.