Höfundur: Amos Oz

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Hlébarði í kjallaranum Amos Oz Ugla Í þessari skáldsögu segir af 12 ára dreng sem elst upp í Jerúsalem á árunum eftir síðari heimsstyrjöld. Breskir hermenn standa vörð á götunum. Sprengjur og skothvellir halda vöku fyrir fólki á nóttunni. Drenginn dreymir um að vinna hetjudáðir en raunveruleikinn er annar.