Fuglar á Fróni
Fuglar á Fróni er fræðandi, áhugaverð og glæsilega myndskreytt vísnabók um 24 fuglategundir sem finna má á Íslandi. Eflaust leynist uppáhaldsfuglinn þinn hér.
Fuglar á Fróni er fræðandi, áhugaverð og glæsilega myndskreytt vísnabók um 24 fuglategundir sem finna má á Íslandi. Eflaust leynist uppáhaldsfuglinn þinn hér.
Veiðistaðalýsing fyrir Laxá í Mývatnssveit og Laxárdal ásamt þáttum um lífríki, sögu og mannlíf við þessa merku silungsveiðiá. Frásagnir af merku fólki og náttúrufari árinnar sem nýtur alþjóðlegrar friðunar.
Margvísleg náttúruvá hefur fylgt landsmönnum frá upphafi en undanfarið hefur atburðum heldur fjölgað, meðal annars samfara áhrifum loftslagsbreytinga og auknum ágangi á landið. Bókin geymir ítarlegan fróðleik um hættur sem stafa af náttúrunni, fjallað er um forvarnir, ásamt skipulagi og uppbyggingu náttúruvarna. Hún varðar alla sem landið byggja.
Hér lifnar við fjöldi mikilfenglegra útdauðra dýra, sem eitt sinn byggðu jörðina, í glæsilegum teikningum. Stórglæsileg og áhugaverð bók með mögnuðum teikningum.