Höfundur: Charles Baudelaire
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Parísardepurð Stutt ljóð í lausu máli | Charles Baudelaire | Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur / Háskólaútgáfan | Parísardepurð – Le Spleen de Paris – kom út 1869, tveimur árum eftir andlát höfundarins, Charles Baudelaire. Þar er að finna fimmtíu ljóð í lausu máli eða prósaljóð. Með verkinu átti Baudelaire þátt í að breyta viðhorfi til ljóðlistarinnar og hafði umtalsverð áhrif á skáld innan og utan heimalandsins. |