Höfundur: Elín Björk Jóhannsdóttir

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Fléttur V #MeToo Háskólaútgáfan Þverfaglegt greinasafn um #MeToo og baráttu kvenna gegn áreitni og ofbeldi. Rýnt er í umhverfið sem #MeToo-hreyfingin sprettur upp úr, ástæður þess að hún verður jafn öflug og raun ber vitni, árangur hreyfingarinnar sem og andstreymið gegn henni.
Fléttur VI Loftslagsvá og jafnrétti Háskólaútgáfan Sjötta bókin í ritröð RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum er þverfaglegt greinasafn um loftslagsvá út frá kynja- og jafnréttissjónarmiðum. Í bókinni eru margþætt tengsl loftslagsbreytinga, kynjajafnréttis og samfélagslegs réttlætis tekin til greiningar og þannig stuðlað að víðtækari skilningi á þessu stærsta viðfangsefni samtímans.