Upphafshögg
Ljóð um listina að spila golf
Ljóð sem eru tileinkuð öllum þeim sem ganga um golfvelli í íslensku sumarveðri, vongóðir um að veðurspáin breytist til hins betra.
Ljóð sem eru tileinkuð öllum þeim sem ganga um golfvelli í íslensku sumarveðri, vongóðir um að veðurspáin breytist til hins betra.
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
---|---|---|---|
Konan sem elskaði fossinn Sigríður í Brattholti | Eyrún Ingadóttir | Veröld | Sigríður í Brattholti (1871–1957) er einn kunnasti náttúruverndarsinni Íslandssögunnar. Hún bjó alla sína ævi í nágrenni við Gullfoss og þegar upp komu hugmyndir um að virkja fossinn hóf hún ein og óstudd baráttu gegn þessum áformum, baráttu fyrir málstað sem hún var tilbúin að fórna lífinu fyrir. |