Þar sem dragsúgurinn er hvítur refur
Eyþór Árnason hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar fyrir fyrstu ljóðabók sína árið 2009. Þar sem dragsúgurinn er hvítur refur er sjöunda ljóðabók hans.
Eyþór Árnason hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar fyrir fyrstu ljóðabók sína árið 2009. Þar sem dragsúgurinn er hvítur refur er sjöunda ljóðabók hans.
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
---|---|---|---|
Réttindabréf í byggingu skýjaborga | Eyþór Árnason | Veröld | Líkt og í fyrri bókum Eyþórs er sveitin yfir og allt um kring – en inn á milli bregður hann sér á allt aðrar slóðir. Ljóðin eru þrungin djúpri næmi höfundar á umhverfi sínu og rangölum sálarlífsins. |