Höfundur: Finnur Torfi Hjörleifsson
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
---|---|---|---|
Einræður Ljóð | Finnur Torfi Hjörleifsson | Skrudda | Finnur Torfi Hjörleifsson er íslenskufræðingur og lögfræðingur. Hann hefur sent frá sér fjölda bóka, kennslubækur, barnabók og endurminningar, auk nokkurra ljóðabóka. |