Höfundur: Gérard Lemarquis

Góðra vina fundur

Ljóðaþýðingar Kristins Björnssonar

Fjársjóður þessi fannst fyrir hreina tilviljun.Jón Kristinsson, arkitekt, rakst á ljóðaþýðingar föður síns, Kristins Björnssonar, yfirlæknis á Hvítabandinu í bókasafni hins látna.Hér birtast vandaðar þýðingar á ljóðum eftir tuttugu og tvö evrópsk skáld.Það er mikil sköpunargleði og hugmyndaauðgi í orðavali þýðandans.

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Það sem hverfur What disappears / Ce qui disparaît / Was verschwindet Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson Dimma Tvímála ljóðaútgáfa ásamt fjölda ljósmynda af íslenskum eyðibýlum. Verk sem býr yfir miskunnarlausri fegurð hnignunar sem höfundarnir fanga með eftirminnilegum hætti. Tregablandin ljóð kallast á við áhrifamiklar myndir og hreyfa svo sannarlega við lesandanum. Fæst með þýðingum á ensku, frönsku og þýsku!