Höfundur: Páll Biering
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
---|---|---|---|
Sjálfshjálparbók hjálparstarfsmannsins | Páll Biering | Bókaútgáfan Sæmundur | Veturinn 2015 starfaði Páll Biering geðhjúkrunarfræðingur á vegum Rauða krossins í fjölmennum flóttamannabúðum á landamærum Grikklands og Makedóníu. Í þessari bók freistar hann þess að fanga í orð reynslu sína frá þessari sendiför. |