Afmælisrit Kurteisleg kvæði og dýrlegar diktanir: Bókmenntagreinar og handritamenning á sautjándu öld
Afmælisrit í tilefni af sjötugsafmæli Þórunnar Sigurðardóttur rannsóknarprófessors.
Afmælisrit í tilefni af sjötugsafmæli Þórunnar Sigurðardóttur rannsóknarprófessors.
Kvæði með nótum ætluð bæði fræðimönnum og áhugafólki um tónlist og sögu íslenskrar tónlistar.
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
---|---|---|---|
Saga, Chronicle, Romance | Robert Cook | Háskólaútgáfan | Saga, Chronicle, Romance er úrval fræðigreina eftir Robert Cook (1932‒2011), fyrrum prófessor í ensku við Háskóla Íslands. Greinarnar eru flokkaðar í þrennt eftir efni og fræðasviði. Í fyrsta hluta er fjallað um Íslendingasögur og riddarasögur, í öðrum hluta um íslenskar bókmenntir frá árnýöld og í þriðja hluta um viðtökur franskra miðaldabókmennta |