Höfundur: Þórunn Sigurðardóttir
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Gripla 35 (2024) Alþjóðlegt tímarit Árnastofnunar | Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum | Gripla er alþjóðlegt, ritrýnt tímarit á sviði norrænna fræða fyrri alda og kemur út í desember á hverju ári. Tímaritið er alþjóðlegur vettvangur fyrir rannsóknir á sviði íslenskra og norrænna fræða, einkum handrita- og textafræða, bókmennta og þjóðfræða. | |
| Afmælisrit Kurteisleg kvæði og dýrlegar diktanir: Bókmenntagreinar og handritamenning á sautjándu öld | Þórunn Sigurðardóttir | Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum | Afmælisrit í tilefni af sjötugsafmæli Þórunnar Sigurðardóttur rannsóknarprófessors. |
| Saga, Chronicle, Romance | Robert Cook | Háskólaútgáfan | Saga, Chronicle, Romance er úrval fræðigreina eftir Robert Cook (1932‒2011), fyrrum prófessor í ensku við Háskóla Íslands. Greinarnar eru flokkaðar í þrennt eftir efni og fræðasviði. Í fyrsta hluta er fjallað um Íslendingasögur og riddarasögur, í öðrum hluta um íslenskar bókmenntir frá árnýöld og í þriðja hluta um viðtökur franskra miðaldabókmennta |
| Rit Árnsstofnunar nr.115 Söngbók séra Ólafs Jónssonar á Söndum | Ólafur Jónsson á Söndum | Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum | Kvæði með nótum ætluð bæði fræðimönnum og áhugafólki um tónlist og sögu íslenskrar tónlistar. |