Höfundur: Þórunn Sigurðardóttir

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Gripla 35 (2024) Alþjóðlegt tímarit Árnastofnunar Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum Gripla er alþjóðlegt, ritrýnt tímarit á sviði norrænna fræða fyrri alda og kemur út í desember á hverju ári. Tímaritið er alþjóðlegur vettvangur fyrir rannsóknir á sviði íslenskra og norrænna fræða, einkum handrita- og textafræða, bókmennta og þjóðfræða.
Afmælisrit Kurteisleg kvæði og dýrlegar diktanir: Bókmenntagreinar og handritamenning á sautjándu öld Þórunn Sigurðardóttir Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum Afmælisrit í tilefni af sjötugsafmæli Þórunnar Sigurðardóttur rannsóknarprófessors.
Saga, Chronicle, Romance Robert Cook Háskólaútgáfan Saga, Chronicle, Romance er úrval fræðigreina eftir Robert Cook (1932‒2011), fyrrum prófessor í ensku við Háskóla Íslands. Greinarnar eru flokkaðar í þrennt eftir efni og fræðasviði. Í fyrsta hluta er fjallað um Íslendingasögur og riddarasögur, í öðrum hluta um íslenskar bókmenntir frá árnýöld og í þriðja hluta um viðtökur franskra miðaldabókmennta
Rit Árnsstofnunar nr.115 Söngbók séra Ólafs Jónssonar á Söndum Ólafur Jónsson á Söndum Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum Kvæði með nótum ætluð bæði fræðimönnum og áhugafólki um tónlist og sögu íslenskrar tónlistar.