Höfundur: Valérie Perrin
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Vatn á blómin | Valérie Perrin | Forlagið - JPV útgáfa | Violette er kirkjugarðsvörður í litlu þorpi í Frakklandi. Þegar sársaukafull fortíðin ryðst óvænt inn í friðsælt líf hennar neyðist hún til að rifja upp leiðina til heilunar og bata. Þetta er hrífandi saga um sorg og seiglu, einmanaleika og lífsfyllingu, móðurást og vináttu. Bók sem hefur heillað lesendur víða um heim og selst í milljónum eintaka. |