Leitarorð: Hrekkjavakan

Ekkert fannst

Ekkert fannst í leit eftir orðunum „Hrekkjavakan“.

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Nornasaga - Þrettándinn Kristín Ragna Gunnarsdóttir Bókabeitan Lokabók í æsispennandi þríleik!
Salka Hrekkjavakan Bjarni Fritzson Út fyrir kassann Í tilefni af hrekkjavökunni setti TikTok-stjarnan Gabbi Galdur af stað #graskeraáskorun. Við vinirnir ákváðum að taka þátt enda VIP-boðsmiði í hræðilegasta draugahús Íslandssögunnar í boði og það á sjálfri hrekkjavökunni. Sú ákvörðun átti eftir að verða okkur dýrkeypt og hrinti af stað einni svakalegustu atburðarás lífs míns.
Stjáni og stríðnispúkarnir Hrekkjavökupúkar Zanna Davidson Rósakot Hrekkjavakan er runnin upp og Stjáni og stríðnispúkarnir klæða sig í búninga og fara út að sníkja sælgæti. Stjáni verður óvænt viðskila við púkana og leitar þeirra alls staðar. Hefur Lúður virkilega komið sér fyrir í graskeri? Getur Stjáni bjargað Glimmer Dís þegar hún dettur ofan í balann? Hvað verður eiginlega um Dúsk?