Allt um heilsuna
Hugmyndir og góð ráð fyrir lífið sjálft!
Hvað gerist í líkamanum þegar maður sefur? Af hverju er gott að stunda æfingar? Hvaða fæðu þarf líkaminn? Það er gott að vita hvernig á að hugsa vel um líkamann. Þessi bók er stútfull af skemmtilegum útskýringum, ráðum og æfingum sem munu hjálpa þér að hugsa vel um líkamann, svo líkaminn geti hugsað um þig.