Árstíðir
Vinnubók
Verkefnabók ætluð þeim sem tileinka sér íslensku sem annað mál. Bókin styður við lestur og kennslu örsagnasafnsins Árstíðir sem notið hefur mikilla vinsælda og verið kennd á ýmsum skólastigum á Íslandi og erlendis. Efnið var unnið í samráði við nemendur og kennara í faginu og nýtist í sjálfsnámi jafnt sem grunn-, tungumála-, framhalds- og háskóla.