Átthagafræði

Forsíða bókarinnar

Ég geng um dimman skóg /

mosagróður og elfting /

þekja skógarbotninn /

langar að leggjast í mosann /

horfa upp í trjákrónurnar /

og minnast hamingjunnar.

Höfundur horfir til átthaganna og þess hvernig þeir hafa mótað viðhorf hennar og viðbrögð í lífinu.