Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Benjamín dúfa

  • Höfundur Friðrik Erlingsson
Forsíða kápu bókarinnar

Sagan um Benjamín dúfu er ein vinsælasta barnabók sem komið hefur út á Íslandi. Benjamín og vinir hans stofna riddarareglu Rauða drekans og eiga viðburðaríkt sumar í vændum. Dagarnir í Hverfinu verða sem ótrúlegt ævintýri, þar til brestir koma í vináttuna og kaldur veruleikinn breytir lífi þeirra til frambúðar.