Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Bílasögur

Forsíða bókarinnar

Það er líf og fjör hjá bílunum í Vatnskassavin! Leiftur McQueen er nýi bíllinn í bænum en kynnist fljótt litríkum íbúum staðarins. Saman halda vinirnir óvænta veislu, aðstoða við löggæslu, æfa slökkviliðsstörf og hlusta á ævintýralegar sögur Króks.