Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Björgum býflugunum

Forsíða bókarinnar

Binna er snjöll og sjálfstæð stelpa sem veit hvað hún vill. Hún og besti vinur hennar, hann Jónsi, eru uppátækjasamir krakkar. Í þessari bók langar Binnu að taka þátt í að bjarga plánetunni og fær frábæra hugmynd. En hvers vegna er Jónsi ekki sáttur? Bækurnar um Binnu eru góðar lestrarbækur fyrir 5 ára + með stóru letri og góðu línubili.