Björgum býflugunum
Binna er snjöll og sjálfstæð stelpa sem veit hvað hún vill. Hún og besti vinur hennar, hann Jónsi, eru uppátækjasamir krakkar. Í þessari bók langar Binnu að taka þátt í að bjarga plánetunni og fær frábæra hugmynd. En hvers vegna er Jónsi ekki sáttur? Bækurnar um Binnu eru góðar lestrarbækur fyrir 5 ára + með stóru letri og góðu línubili.