Bóbó bangsi byggir

Forsíða kápu bókarinnar

Í þessari myndskreyttu og litríku bók lærir Bóbó bangsi að byggja hús. Í lok bókarinnar er þroskandi verkefni. Fræðandi og skemmtileg bók fyrir þau yngstu.