Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Bóbó bangsi heima

Fjör hjá Bóbó bangsa frá morgni til kvölds!

Forsíða bókarinnar

Dagur í lífi Bóbó bangsa og litlu, gulu andarinnar heima hjá mömmu og pabba. Í þessari litríku bók er að finna ótal marga hluti, inni í húsi eða úti í garði. Á síðustu opnunni eru myndir af hlutunum. Getur þú fundið þá heima hjá Bóbó bangsa?