Bóbó bangsi heima
Fjör hjá Bóbó bangsa frá morgni til kvölds!
Dagur í lífi Bóbó bangsa og litlu, gulu andarinnar heima hjá mömmu og pabba. Í þessari litríku bók er að finna ótal marga hluti, inni í húsi eða úti í garði. Á síðustu opnunni eru myndir af hlutunum. Getur þú fundið þá heima hjá Bóbó bangsa?