Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Bóbó bangsi í sveitinni

Gaman hjá Bóbó bangsa í sveitinni

Forsíða bókarinnar

Í þessari litríku harðspjaldabók kynnumst við lífinu í sveitinni. Á sveitabænum er ýmislegt að sjá og Bóbó bangsi lærir margt nýtt. Á síðustu síðunum eru myndir af dýrum, hlutum og ýmsu öðru í sveitinni. Getur þú fundið það allt saman inni í bókinni?