Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Boðaföll

Nýjar nálganir í sjálfsvígsvörnum

  • Höfundar Agla Hjörvarsdóttir, Fanney Björk Ingólfsdóttir, Harpa Sif Halldórsdóttir, Hrefna Svanborgar Karlsdóttir, Sigurborg Sveinsdóttir og Svava Arnardóttir
Forsíða bókarinnar

Sjálfsvíg og sjálfsskaði eru málefni sem snerta okkur öll. Boðaföll er fyrsta íslenska bókin sem fjallar um þetta út frá persónulegri reynslu höfunda af öngstræti. Bókin miðlar raunverulegri von um bata fyrir öll sem hafa þjáðst á þennan hátt. Bókin gagnast fólki í vanlíðan, ástvinum þeirra, fagfólki og samfélaginu öllu.