Boðskortið
Jónsi er hlédrægur strákur sem þarf að takast á við alls konar áskoranir, stundum með hjálp besta vinar síns, hennar Binnu B. Í þessari bók er Jónsa er ekki boðið í afmæli hjá Rebekku! Eru þau ekki vinir lengur? Bækurnar um Jónsa eru góðar lestrarbækur fyrir 5 ára + með stóru letri og góðu línubili.