Dauða­dómurinn

Bjarni Bjarnason frá Sjöundá (1761–1805)

Forsíða bókarinnar

Sjöundármálin eru almenningi vel kunn. Þeim hefur margsinnis verið lýst frá sjónarhorni yfirvalda en hér er sakborningnum sjálfum Bjarna Bjarnasyni gefið orðið. Sagan endurspeglar líf þessa 18. aldar almúgamanns sem ólst upp við nýstárlegar hugmyndir upplýsingarinnar um aga, refsingar og framfarir, einnig helvítisótta og utanbókarlærdóm á orð Guðs.