Dauðinn
Raunsannar frásögur um sorgir og sigra við leiðarlok lífs
Dauðinn fjallar um fólk sem tekst á við feigðina í ýmsum myndum. Höfundur nýtir áratuga reynslu af blaðamennsku til að fjalla efnislega um dauðann. Hann ræðir við dauðavona fólk og þá sem hafa misst ástvini og fléttar saman við rannsóknir og hugleiðingar.