Diplómati deyr

Forsíða kápu bókarinnar

Fyrsta skáldsaga Elizu Reid, fyrrverandi forsetafrúar. Spennandi og listilega fléttuð glæpasaga þar sem leyndarmálin eru afhjúpuð hvert af öðru. Morð er framið í miðjum hátíðarkvöldverði kanadískra diplómata í Vestmannaeyjum. Ýmsir liggja undir grun og sendiherrafrúin ákveður að rannsaka málið á eigin spýtur.