Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Djöflarnir taka á sig náðir

Og vakna sem guðir

Forsíða bókarinnar

Loksins, eftir áratuga bið, kemur ný ljóðabók eftir einn þekktasta og vinsælasta verðlaunahöfund samtímans. Á síðastliðnu ári komu út í einni bók þrjár eldri ljóðabækur Jóns Kalman sem er þekktari fyrir skáldsögur sínar, m.a. verðlaunabókina Sumarljós, og svo kemur nóttin (2005), Vestfjarðaþríleikinn, og nú síðast Fjarvera þín er myrkur (2021).