Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Skrifum og þurrkum út Dundað í sjónum

Forsíða bókarinnar

Verkefnabók fyrir krakka sem eru að byrja að leysa þrautir - um leið og þau þjálfast í að halda á penna.

Tússpenni fylgir með bókinni en krakkarnir nota hann til þess að spora, teikna inn á myndirnar, leysa þrautirnar, komast um völundarhúsin og skoða hvað er ólíkt á myndunum.

Krakkar takast á við ný verkefni á hverri blaðsíðu - aftur og aftur.