Ég skal hjálpa þér
Saga Auriar
Auri Hinriksson fæddist á Srí Lanka en flutti fertug til Ísafjarðar. Hún á að baki merka ævi og er þekktust fyrir að hafa aðstoðað fólk ættleitt frá Srí Lanka við að finna líffræðilega foreldra sína og fjölskyldu. Saga Auriar er einstök frásögn af kjarkmikilli konu sem lætur ekki brjóta sig niður heldur rís upp og blómstrar mitt í mótlætinu.