Barnabókaverðlauna Reykjavíkur Einu sinni var Mörgæs
Dag einn hrasar Magni mörgæs um stóran, rauðan, blaktandi-flaktandi hlut sem ekkert gagn virðist gera. En með því að stara nægilega lengi á skrítnu táknin sem hluturinn hefur að geyma lýkst upp fyrir Magna heill heimur af nýjum vinum og spennandi ævintýrum.
Best þýdda barnabókin 2023.
Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar fyrir bestu þýddu barnabókina
„Umsögn dómnefndar:
Í Einu sinni var mörgæs nær Magda Brol að fanga þá staðreynd að skáldskapurinn flytur fjöll – og jafnvel mörgæsir líka.
Dómnefnd Bókmenntaverðlauna Reykjavíkurborga 2023
Fjör, fyndni og forvitni ráða för í verkinu og vinnur er þýðinginn skemmtileg og vel af hendi leyst þar sem vel tekst að koma til skila vandræðagangi og fróðleiksfýsn mörgæsanna. Boðskapur textans er slíkur að hann vekur upp hlýju í hjarta bókaunnenda þvert á aldur.“
Umsögn dómnefndar um bókina:
Í bókinni nær Magda Brol að fanga þá staðreynd að skáldskapurinn flytur fjöll – og jafnvel mörgæsir líka.
Lesendum er hér boðið í ævintýraför með Magna Mörgæs sem einn daginn rekst á stóran, rauðan, blaktandi-flaktandi hlut sem reynist vera bók.
Fjör, fyndni og forvitni ráða för í verkinu og nær þýðandinn að koma vel til skila vandræðagangi og fróðleiksfýsn mörgæsanna.
Boðskapur textans er slíkur að hann vekur upp hlýju í hjarta bókaunnenda þvert á aldur.
„“