Eldað í air fryer
Eldað í air fryer er bók sem skrifuð er á íslensku fyrir þá sem hafa áhuga á að prófa sig áfram við eldamennsku í air fryer. Bókin inniheldur yfir 100 uppskriftir sem spanna allt frá einföldum forréttum upp í sunnudagssteikina. Einnig er komið inn á bakstur og eftirrétti sem hægt er að galdra fram með pottinum.